Banner Image

Ný mynstur í boði!

Við bætum við ýmsum nýjum mynstrum í línurnar okkar í sumar, en það fyrsta sem við kynnum eru Foss og Fiskibein í Svörtu Línunni. Neðst á síðunni getur þú svo skráð þig á póstlista og fengið að vita af öllum nýjungum hjá okkur.

Veltibollar

Espressobollar

Skýjadiskar

Mjólkurkönnur