
Skoðaðu allar línurnar
Hér getur þú fundið öll verk Ingu Elínar á einum stað. Gæði er grunnurinn af allri hönnun Ingu Elínar, þar sem hvert verk er unnið úr hágæða postulíni, hábrennt og síðan vandlega handmálað.
Vegna nákvæmninnar og handverksins sem liggur í hverju verki, eru verkin yfirleitt í takmörkuðu upplagi.
Veltibollar
Klassíska línan
Svarta línan
Gyllta línan
Espressobollar
Klassíska línan
Svarta línan
Gyllta línan
Skýjadiskar
Klassíska línan