Frost
14.000 kr
Skýjadiskurinn með mynstrinu Frost er mótaður úr hágæða postulíni og handmálaður mikilli nákvæmni með þykkri 24 karata gyllingu. Yfirborð disksins er glerjað fyrir slétta, jafna og glansandi áferð.
Diskarnir eru 24 x 17 cm að stærð, fullkomnir fyrir bakkelsið með kaffinu, forrétti, eftirrétti og smærri rétti.
Til að varðveita fegurð gyllingarinnar, mælum við eindregið með að handþvo öll verk í Gylltu línunni, þar sem hún þolir illa ætandi uppþvottarefni og örbylgjuofna.
Diskarnir eru 24 x 17 cm að stærð, fullkomnir fyrir bakkelsið með kaffinu, forrétti, eftirrétti og smærri rétti.
Til að varðveita fegurð gyllingarinnar, mælum við eindregið með að handþvo öll verk í Gylltu línunni, þar sem hún þolir illa ætandi uppþvottarefni og örbylgjuofna.
Hvert verk er unnið úr hágæða postulíni, hábrennt og handmálað til að endast vel og lengi. Verkin þola vel uppþvottavélar og örbylgjuofna nema þau sem eru með máluð með 24 karata gyllingu.