Banner Image

Póstlistinn

Gæði er grunnurinn af allri hönnun Ingu Elínar, þar sem hvert verk er unnið úr hágæða postulíni, hábrennt og síðan vandlega handmálað. Vegna nákvæmninnar og handverksins sem liggur í hverju verki, eru verkin yfirleitt í takmörkuðu upplagi og seljast oft hratt upp. Með því að skrá þig á póstlistann færð þú sérstakt aðgengi að forsölu nýjustu verka, fastakúnnaafslátt og tilkynningar um nýjustu fréttir.

Vertu fyrst/ur að vita og skráðu þig hér!