Banner Image

Gyllta línan

Hið vandaða handbragð Gylltu línunar finnst í blæbrigðum verkanna, með samspili möttu áferð postulínsins á móts við sléttu áferð gyllingarinnar.
Skreyting gyllingarinnar í Gylltu línu Ingu Elínar er gerð af sérstakri vandvirkni og alúð þar sem verkin eru handmáluð tvisvar sinnum.
Fyrst eru verkin handmáluð með glærum glerung, og síðar, stroku fyrir stroku með þykkri og glansandi 24 karata gyllingu.

Strýtu Vasi

28.000 kr Útsala Vista

Varan er til á lager Aðeins 0 eftir á lager Varan er ekki til á lager Varan er ekki tiltæk

Adding to Cart Added to Cart

Strýtu vasinn með mynstrinu Regn er mótaður úr hágæða postulíni og handmálaður tvisvar af mikilli nákvæmni með þykkri og glansandi 24 karata gyllingu. Vasarnir eru tilvaldir fyrir þá sem eru að safna öðrum verkum eftir Ingu Elínu.

Stærð vasans er 20 cm x 10 cm og henta því jafnt undir smáa sem stóra vendi.

Til að varðveita fegurð gyllingarinnar, mælum við eindregið með að handþvo öll verk í Gylltu línunni, þar sem hún þolir illa ætandi uppþvottarefni og örbylgjuofna.

This content type will accept rich text to help with adding styles and links to additional pages or content. Use this to add supplementary information to help your buyers.

You can use product metafields to assign content to this tab that is unique to an individual product. Use tabs to highlight unique features, sizing information, or other sales information.

Aðrar línur

Vinsælar vörur úr gylltu línunni

 
 
 
 
 

Listamaðurinn

Inga Elín

Inga Elín hóf feril sinn aðeins tólf ára gömul og hefur frá unga aldri tileinkað lífi sínu listinni. Ástríða hennar á keramík hófst í Myndlistaskóla Reykjavíkur og elti hún draum sinn um að verða listamaður og hönnuður í Listháskóla Íslands. Þaðan var förinni heitið til Kaupmannahafnar þar sem hún stundaði nám við Skolen for Brugskunst sem er betur þekktur í dag sem Denmark Design. Hún fékk verðlaun Danadrottningar fyrir lokaverkefni sitt við skólann þar sem hún hannaði og framleiddi línur af keramík og glerglösum.

Nánar um Ingu Elínu

Handgert

Hvert verk er unnið úr fínasta postulíni sem völ er á

Handmálað

Hvert verk er handmálað af mikilli nákvæmni svo engin tvö eru eins

Góð ending

Hvert verk eru hábrennt, sterkt og hannað til að standast tímans tönn