Bylur Blár
18.000 kr
Strýtu vasinn með mynstrinu Bylur er mótaður er úr hágæða postulíni og handmálaður í hinum mest einkennandi og klassíska bláa lit Ingu Elínar. Vasarnir eru tilvaldir fyrir þá sem eru að safna öðrum verkum eftir Ingu Elínu.
Stærð vasans er 20 cm x 10 cm og henta því jafnt undir smáa sem stóra vendi.
Stærð vasans er 20 cm x 10 cm og henta því jafnt undir smáa sem stóra vendi.
Hvert verk er unnið úr hágæða postulíni, hábrennt og handmálað til að endast vel og lengi. Verkin þola vel uppþvottavélar og örbylgjuofna nema þau sem eru með máluð með 24 karata gyllingu.