Banner Image

Skýjadiskar

Það var draumur Ingu Elínar að hanna diska með Veltibollunum, sem varð að veruleika á síðasta ári þegar Skýjadiskarnir urðu til. Nú hefur Inga Elín stækkað línurnar sínar og eru samtals 23 mismunandi diskar í boði.

Þeir eru fullkomnir undir bakkelsið, súkkulaðimolana eða aðra smærri rétti og henta einnig vel sem hliðardiskar á matarborðið.

Klassíska línan

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Svarta línan

 
 
 
 
 
 
 
 

Gyllta línan

 
 
 
 
 
 
 
 

Önnur verk eftir Ingu Elínu

Veltibollar

Skoða
Espressobollar

Skoða
Mjólkurkönnur

Skoða

Vinsælir Skýjadiskar

 
 
 
 

Listamaðurinn

Inga Elín

Inga Elín hóf feril sinn aðeins tólf ára gömul og hefur frá unga aldri tileinkað lífi sínu listinni. Ástríða hennar á keramík hófst í Myndlistaskóla Reykjavíkur og elti hún draum sinn um að verða listamaður og hönnuður í Listháskóla Íslands. Þaðan var förinni heitið til Kaupmannahafnar þar sem hún stundaði nám við Skolen for Brugskunst sem er betur þekktur í dag sem Denmark Design. Hún fékk verðlaun Danadrottningar fyrir lokaverkefni sitt við skólann þar sem hún hannaði og framleiddi línur af keramík og glerglösum.

Nánar um Ingu Elínu

Handgert

Hvert verk er unnið úr fínasta postulíni sem völ er á

Handmálað

Hvert verk er handmálað af mikilli nákvæmni svo engin tvö eru eins

Góð ending

Hvert verk eru hábrennt, sterkt og hannað til að standast tímans tönn