Veltibollar

Einstök hönnun eftir Ingu Elínu
Fáðu 15% Afslátt af fjórum eða fleiri saman
Veltibollar Cups
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Listamaðurinn

Inga Elín

Inga Elín hóf sinn feril aðeins tólf ára gömul og hefur frá unga aldri tileinkað lífi sínu listinni. Ástríða hennar á keramík hófst í Myndlistaskóla Reykjavíkur og elti hún draum sinn um að verða listamaður og hönnuður í Listháskóla Íslands. Þaðan var förinni heitið til Kaupmannahafnar þar sem hún stundaði nám við Skolen for Brugskunst sem er betur þekktur í dag sem Denmark Design. Hún fékk verðlaun Danadrottningar fyrir lokaverkefni sitt við skólan þar sem hún hannaði og framleiddi línur af keramík og glerglösum.

Nánar um Ingu Elínu