Banner Image

Afmælistilboð

Í tilefni af fjögurra ára afmæli gallerísins ætlum við að bjóða upp á sama tilboð og var við opnun, eða 25% afslátt á fjórum verkum saman og frí heimsending innanlands. Tilboðið gildir fyrir alla Veltibolla, Espressobolla, Mjólkurkönnur og Skýjadiska. 

Veltibollar

Espressobollar

Skýjadiskar

Mjólkurkönnur

Skoða eftir línum

Klassíska línan

Skoða
Svarta línan

Skoða
Gyllta línan

Skoða

Vinsæl verk